Flottir og litríkir kórallar

posted in: Blandað Efni | 0

Erum með mikið af flottum og litríkum kóröllum, ýmsar tegundir t.d Montiporur, Acroporur, Styloporur, Seriotoporur, Pociloporur og fleira. Endilega kíkið og skoðið.

Wild Republic

posted in: Nýjar Vörur, Tilkynningar | 0

Við erum umboðsaðli fyrir Wild Republic vörurnar á íslandi. Wild Republic er vara tengt nátturunni og dýrum. Vörunar bakvið merkið eru bangsar, leikföng og skartgripir. Wild Republic vörurnar eru meðal annars seldar á ferðamanna stöðum eins og hvala-safninu og í húsdýragarðinum.

Ocean Nutrition fiskafóðrið

posted in: Nýjar Vörur | 0

Vorum að fá í hús sendingu af Ocean Nutrition fiskafóðri. Endalaust úrval af hágæða fiskamat fyrir allar tegundir af fiskum. Nú er tilvalið að dekra við fiskana sína.