Minjagripaverslun í Húsdýragarðinum

posted in: Blandað Efni, Tilkynningar | 0

Höfum lokið við að aðstoða við uppsetningu á minjagripaverslun í Húsdýragarðinum. Flott viðbót við góðann garð í Laugardalnum. Hér eru nokkrar myndir sem við tókum við það tilefni. Við óskum Húsdýragarðinum innilega til hamingju með nýtt og glæsilegt húsnæði undir miðasölu og minjagripi. Vonum að sem flestir eigi eftir að njóta í framtíðinni.